Paradis

Skoða innihald

Aðalval

Við bjóðum viðskiptavinum okkar 16 síbreytileg ítölsk ísbrögð sem sótt eru í sístækkandi bragðaúrval, allt frá vanillu til tyrknesks pipars, mintu til heslihnetu, græns eplis til súkkulaðis og þar fram eftir götunum. Ísinn er handunninn á staðnum til að skila hinum fagmannlega unna Gelato og Sorbet í bestu gæðum og njóta þess jafnframt að leika okkur að brögðum í Paradís, í hjarta Reykjavíkur.

Aftur í innihald | Aftur í aðalval